top of page
Uppskriftir og meira án GLÚTENS
![]() Glútenlausar pönnukökur2 og 1/2 dl glútenlaust hveiti, 1 tsk husk, hálf tsk vínsteinslyftiduft. (Venjulegt lyftiduft inniheldur glúten), 1 tsk vanillusykur eða vanilla stevía droppar, 1/2 tsk XanthanGum (Það bindir saman deigið í stað glútens), 2 egg50 gr brætt smjörlíki, mjólk til að þynna deigið. (Amerískar skonsur ca 400 gr mjólk, íslenskar þunnar pönnukökur töluvert meiri mjólk). Setjið þurrefnið í skál, þar næst egg og brætt smjör. Síðast er deigið þynnt út með mjólk. Steikið á pönnu. | ![]() HampfræjapestóInnihald: 2 msk hampfræ frá Manitob Harvest, 3 msk hampfræjaolía frá Manitoba Harvest , Má setja meira eftir smekk 2 msk sesam-, graskers- eða sólblómafræ - eða blanda 1 bolli (þétt pakkaður) fersk basil lauf - Gott að setja klettakál líka 2 döðlur (má sleppa) Safi úr 1/2 sítrónu, 1 hvítlauksgeiri, 1 tsk ristuð sesamolía (má sleppa en mjög gott) 1/4 tsk sjávarsalt (eða eftir smekk) Smá svartur pipar Aðferð: Maukið gróflega í blandara, matvinnsluvél eða stóru mortéli. Höf: Ösp Viðarsdóttir | ![]() Súkkulaði kaka |
---|---|---|
![]() Brauðbollur2 bréf þurrger, 4 dl mjólk, 1-2 dl sólblómafræ, 2 dl AB mjólk, 50 gr smjör, 2 tsk husk (má sleppa), 1 tsk salt, 6 dl glútenlaust hveiti, 4 dl gróft glútenlaust hveiti Hrærið gerið út í kalda mjólkina. Bætið öllu hinu saman við og hrærið vel. Gott að nota bara hrærivélina í þetta. Það er alveg óþarfi að hnoða deigið með höndunum. Setjið deigið inn í ísskáp og geymið þar yfir nóttina eða ca 8-10 klst. Búið til bollur og bakið við 180° í ca 20 mín. Verði ykkur að góðu! Höf: Anna Kolbrún | ![]() Brauð án Gluten |
bottom of page