Einkenni glútenóþols

Einkenni fullorða geta verið þess háttar að erfitt er að gera sér grein fyrir því að einkennin hafi samband með glútenóþoli. Börn hafa oftast meira týpisk einkenni eins og magaverki, uppblásin maga eða erfiðleika með að þyngjast.
Einkenni í þarmi.
Magaverkir og uppblásin magi.
Uppköst og ógleði.
Niðurgangur og harðlífi.
Geðrænir kvillar.
Þreyta.
Ofvirkni.
Skapsveiflur.
Depurð.
Þunglyndi.
Blóð- og næringaskortur.
Blóðleysi (Hb).
Skortur á járni, kalsíum, B-12 og fólinsýru.
Lágt S- kalsíum, S-fe og S-albumin.
Sjálfsofnæmissjúkdómar
Sykursýki 1.
Sjögreni.
Skjaldkirtill sjúkdómur.
Lifrasjúkdómar.
IgA skortur.
Addisons veiki.
Önnur líkamleg einkenni
Vöðva og liðaverkur.
Óreglulegar blæðingar.
Kynþroska getur seinkað á unglingsárunum.
Þyngdartap.
Endurtekið tilfelli um lágan blóðsykur.
Vaxtarkúrfan ófullnægandi.
Offita getur orðið í kjölfars ógreint glútenóþols.
Afleiðingar
Liðagigt.
Beinþynning.
Krabbamein.
Mjólkuróþol.
Mjólkurofnæmi.
Lungnasjúkdómar.
Munnsár.
Húðsjúkdómurinn glútenóþol (hringblöðrubólga).
Polynevropathy (taugasjúkdómur).
Hjarta- og æðasjúkdómar.
Heimildir: celiakiförbundet, sótt 7.júní 2014 af: http://celiaki.se/