
Starfsferill
Stúdentspróf MR 1967.
Lögfræðipróf HÍ 1974.
Hdl. 1975.
Hrl. 1989.
Kennari 1967–1979.
Stundaði lögmannsstörf og rak eigin lögmannsstofu 1976–2007.
Fasteignasali 1984–1993 og 2004–2006.
Í úrskurðarnefnd í vátryggingamálum síðan 1994.
Alþm. Reykv. s. 2007–2009 (Frjálsl., Ufl., Sjálfst.).
Vþm. Reykv. apríl 1984, apríl og nóv. 1986, okt.-nóv. 1987 og maí 1988 (Sjálfstfl.).
Tungumál
DANSKA
ENSKA
Áhugamál
Útivera & pólitík
2010 - present
2010 - present
Æviágrip
Formaður Stúdentaráðs HÍ 1970–1971.
Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1973–1981.
Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna Reykjavík, 1975–1977. Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 1977–1981.
Formaður Neytendasamtakanna 1982–1984.
Formaður stjórnar Iðnlánasjóðs 1983–1991.
Formaður Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins 1991–1996.
Formaður þingflokks Frjálslynda flokksins 2008–2009.
Allsherjarnefnd 2007–2009, kjörbréfanefnd 2007–2009, sérnefnd um stjórnarskrármál 2007 og 2009 (fyrri), sérnefnd um stjórnarskrármál (seinni) 2009, menntamálanefnd 2009, viðskiptanefnd 2009.